Opið er milli 11.00 til 14.00 í hádeginu

og á kvöldin milli 16.30 til 20.00

alla daga nema sunnudaga

Matseðill vikunnar

Mánudagur.

Graslauks og sesam marinerað

grísafillet með gratineruð kartöflum

blómkáls hrísgrjónum.

Bjúgu með uppstúf

og grænum baunum.

Steiktur fiskur í raspi

með lauksmjöri og remúlaði.

Vegan: tælenskar grænmetisnúðlur.

Súpa: sveppasúpa.

 

Þriðjudagur.

Ofnbakaðar Kjúklingabringur

í grænu pesto með sætkartöflumús.

Grískur Lambapottréttur

með kartöflumús.

Keila í mango jalapenio.

Vegan: kús kús með bauna og grænmetisblöndu

Súpa: grjónagrautur með lifrapylsu.

 

Miðvikudagur.

Hunangsmarineruð

skinka með brokkoli gratin

og sveppasósu.

Sænskar kjötbollur í brúnni

sósu með kartöflumús.

Spænsk paella.

Vegan: tortellini pasta

Súpa: mexíkó kjúklingasúpa.

 

Fimmtudagur.

Hakkabuff og spælegg

með brúnni sósu.

Grísasnitzel með sykurbrúnuðum

kartöflum og lauksmjöri.

Gratineraður fiskréttur

í rjómalagaðri ostasósu.

Vegan: steiktur kjúklingur

(pad ka pao)

Súpa: Aspassúpa.

 

Föstudagur.

Lambalæri og bernaise.

Grillaðir Kjúklingaleggir

og franskar.

Þorskur í indverskri

kryddblöndu með hrísgrjónum.

Vegan: grænmetis pottréttur.

Súpa: blómkálsúpa.

 

Laugardagur.

Lambakótilettur í raspi

með lauksmjöri.

BBQ grísarif með frönskum

og hvítlaukspiparsósu.

SS pylsur með öllu.

Djúpsteiktur fiskur

og franskar.

Vegan: snitzel.

Súpa: kakósúpa.

heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Pöntunarsími: 8441148

Matstöðin -  Höfðabakki 9 -  s: 844 1148 -  matstodin@gmail.com