Opið er milli 11.00 til 14.00 í hádeginu

og á kvöldin milli 16.30 til 20.00

alla daga nema sunnudaga

Matseðill vikunnar

12. til 17. apríl

 

Mánudagur.

Feta og pesto fylltur grísabógur

með sykurbrúnuðum kartöflum

og rauðvíns sósu.

Bjúgu og uppstúf.

Steiktur fiskur í raspi með

lauksmjöri og remúlaði.

Vegan: kjötlausarbollur í

hot'n spicy sósu með hrísgrjónum

og fersku salati.

Súpa: Aspassúpa.

 

Þriðjudagur.

Léttreyktar grísakótilettur með

gratineruðum kartöflum og piparsósu.

Buffalo kjúklingalundir

með frönskum og gráðostasósu.

Gratineraður fiskréttur

í rjómaostasósu.

Vegan: tandori chix'n pottréttur

með hrísgrjónum og nan brauði.

Súpa: íslensk kjötsúpa.

 

Miðvikudagur.

Hægeldaðar kalkúnarbringur með

sætkartöflumús og salvíusmjörsósu.

Kjöt í karrý með hrísgrjónum.

Plokkfiskur og rúgbrauð.

Vegan: chilli sin carne með

hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Súpa: minestrone.

 

Fimmtudagur.

Roast beef með steiktum lauk

og remúlaði.

Lasagna og hvítlauksbrauð.

Hvítlauksmarineraður

lax í sítrónulauksósu.

Vegan: beyond borgari

með frönskum.

Súpa: Mexíkó kjúklinga súpa.

Föstudagur.

Lambalæri og bernaise.

Kjúklingur í massaman karrý með

hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Hamborgari og franskar.

Langa í piri piri marineringu með

hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Vegan: marókóskur pottréttur

með chix'n 

Súpa: villisveppasúpa.

Laugardagur.

Lambakótilettur í raspi

með lauksmjöri.

Kjötbollur í brúnni sósu

með kartöflumús.

Spaghetti bolognese og

hvítlauksbrauð.

Pizzuhlaðborð.

SS pylsur með öllu.

Djúpsteiktur fiskur og franskar.

Vegan: pizza

Súpa: sjávarétta súpa.

 

 

MENU

12. april -  17. april

 

Monday.

Feta and pesto stuffed pork belly

with sugar browned potatoes

and red wine sauce.

Sausages with potatos

and white sause.

Fried fish with onion butter

and remoulade.

Vegan: meatless balls in hot'n spicy

sauce with rice and fresh salad.

Soup: Asparagus soup.

 

Tuesday.

Lightly smoked pork chops with

gratinated potatoes and pepper sauce.

Buffalo chicken breast with

french fries and blue cheese sauce.

Gratinated fish dish in cream

cheese sauce.

Vegan: tandori chix'n pot dish

with rice and nan bread.

Soup: Icelandic meat soup.

Wedensday.

Slow cooked turkey breast

with sweet potato mousse and

sage butter sauce.

Lamb in curry with rice.

Fish stew and rye bread.

Vegan: chilli sin carne with rice

and garlic bread.

Soup: minestrone.

 

Thursday.

Roast beef with fried onions

and remoulade.

Lasagna and garlic bread.

Garlic marinated salmon

in lemon onion sauce.

Vegan: beyond burger with french fries.

Soup: Mexican chicken soup.

Friday.

Roast beef with fried onions

and remoulade.

Lasagna and garlic bread.

Garlic marinated salmon

in lemon onion sauce.

Vegan: beyond burger with french fries.

Soup: Mexican chicken soup.

Saturday.

Fried lamb chops with onion butter.

Meatballs in brown sauce

with mashed potatoes.

Spaghetti bolognese and

garlic bread.

Pizza buffet.

SS sausages with everything.

Deep fried fish and chips.

Vegan: pizza

Soup: seafood soup.

 

price : 2190 kr.

City home delivery

contact: 8441148

Matstöðin -  Höfðabakki 9 -  s: 844 1148 -  matstodin@gmail.com