Matseðill vikunnar

Mánudagur.

Lambalærissneiðar með bernaise

og blómkálshrísgrjónum.

Spaghetti bolognese

með hvítlauksbrauði.

Steiktur fiskur í raspi

með lauksmjöri og remúlaði.

 

Þriðjudagur.

 

Kjúklingabringur í camenbertsósu

með gratineruðum kartöflum.

Stroganoff með kartöflumús

og hvítlauksbrauði.

Gratineraður fiskréttur

með hrísgrjónum.

Miðvikudagur.

Hægeldaður lambaframpartur

með rjómalagaðri ostasveppasósu.

Lasagna og hvítlauksbrauð.

Karfi í arizona marineringu.

 

Fimmtudagur.

 

Fyllt grísasíða með sykurbrúnuðum

kartöflum og villisveppasósu.

Kjúklingur í tikka masala

með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Þorskur í mango jalapenio.

 

Föstudagur.

Lambalæri og bernaise.

Nauta burito með

salsa og ostasósu.

Þorskur í indverskri

kryddblöndu.

 

Laugardagur.

Lambakótilettur í raspi

með lauksmjöri.

Grísasnitzel með

piparsósu.

Mexíkó lasagna

og hvítlauksbrauð.

Djúpsteiktur fiskur

og franskar.

Matstöðin, Kópavogsbraut 115, 200 Kópavogur, s: 844 1148, matstodin@gmail.com